Sigurður Ben

Frístundarmálari 

 

 

SigurdurBen

 

Sigurður er fæddur á Ísafirði 1941 og hefur stundað málum af og til frá árinu 1957. Hann var við nám hjá Jóhanni Briem listmálar og fékk tilsögn í málun hjá Jóni Engilberts listmálara á árunum 1957-1961. Ekki þótt það hyggilegt fyrir unga menn að læra til listsköpunar á þeim árum enda völdust í það sérstakir karakterar sem ekki létu sér fátt finnast um álit annarra. Sigurður lauk námi í rafvirkjun og síðar í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1961. Sigurður hefur stundað nám við Myndlistarskólann í Reykjavík af og til síðustu fjögur árin. Meðal kennara hans hafa verið Sigríður Melrós, Þorri Hringsson og J.B.K Ransú.

Sigurður hefur haldið sex einkasýningar og er fjöldinn allur af myndum hans nú á veggjum íslenskra heimila.

Þess má geta að myndir hans prýða einnig veggi Restaurant Reykjavíkur, við Vesturgötu 2.

Helena Margrét Jónsdóttir

Helene er barnabarn Sigurðar Ben. Hún er 17 ára menntaskóla nemi í Reykjavík. Í frístundum sínum stundar hún nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur og klassískan söng. Áhugamál hennar eru meðan annars list, hönnun, tíska, tónlist, förðun og ljósmyndun. 

Þú getur séð meira eftir Helenu á heimasíðunni hennar www.hmj.me

Opnunartími

Opnunartími er frá 11:30 alla daga.

Opnun um hátíðarnar | Christmas and New years Opening hours

Hafðu samband: 

geysir(hjá)geysirbistro.is

Sími: 517-4300