Hádegistilboð | Lunch specials

Hádeigisréttir….13-17 Maí.

Öll hádegistilboð koma með súpu dags og kaffi
All lunch specials come with soup of the day and coffee

Mánudagur

Hægelduð Nauta Sirloin á rótargrænmetisbeði, borið fram með bakaðri kartöflu og piparsósu.
Hægelduð Nauta Sirloin á rótargrænmetisbeði, borið fram með bakaðri kartöflu og piparsósu.
2095 kr,-

Pönnusteiktur Lax, steikt rótargrænmeti með Pestó og hvítlaukssósu. . (Ketó )
Pönnusteiktur Lax, steikt rótargrænmeti með Pestó og hvítlaukssósu. . (Ketó )
1995 kr,-

Bernaise borgari með steiktum lauk, sveppum, salati og bernaise sósu og frönskum
Bernaise borgari með steiktum lauk, sveppum, salati og bernaise sósu og frönskum
1695 kr,-

Þriðjudagur

Kjúklingalæri með brokkólí, blómkáli, kúrbít, ferskusalati og blómkálsmauki. ketó
Kjúklingalæri með brokkólí, blómkáli, kúrbít, ferskusalati og blómkálsmauki. ketó
2095 kr,-

Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri.
Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri.
1995 kr,-

Hawaii borgari með skinku, ananas, tómötum, lauk, salati, grillhússósu og frönskum
Hawaii borgari með skinku, ananas, tómötum, lauk, salati, grillhússósu og frönskum
1695 kr,-

Miðvikudagur


Lambaskankar með kartöflumús, rótargrænmeti og piparsósu.
Lambaskankar með kartöflumús, rótargrænmeti og piparsósu.
2095 kr,-

Fiskigratín, Langa , grænmeti , mexíkóostasósa og ferskt salat. Ketó
Fiskigratín, Langa , grænmeti , mexíkóostasósa og ferskt salat. Ketó
1995 kr,-

Old School ostborgari með tómatsósu, majónesi, sinnepsósu,og súrum gúrkum, ásmat frönskum.
Old School ostborgari með tómatsósu, majónesi, sinnepsósu,og súrum gúrkum, ásmat frönskum.
1695 kr,-

Fimmtudagur

200gr Nautabuff með osti, beikoni, eggi, steikt grænmeti og ostasalat. Ketó
200gr Nautabuff með osti, beikoni, eggi, steikt grænmeti og ostasalat. Ketó
2095 kr,-

Pönnusteiktur karfi með sveppum, beikoni , ferskusalati , smælki og Piparostasósu.
Pönnusteiktur karfi með sveppum, beikoni , ferskusalati , smælki og Piparostasósu.
1995 kr,-

Mexíkóskur borgari með salsa , salati , tómötum, og nachos ásamt frönskum.
Mexíkóskur borgari með salsa , salati , tómötum, og nachos ásamt frönskum.
1695 kr,-

Föstudagur


Lambalæri með kryddjurtum, bernaise sósu og frönskum kartöflum
Lambalæri með kryddjurtum, bernaise sósu og frönskum kartöflum
2095 kr,-

Fiskur og franskar. Djúpsteiktur fiskur með frönskum kartöflum og kokteilsósu
Fiskur og franskar. Djúpsteiktur fiskur með frönskum kartöflum og kokteilsósu
1995 kr,-

Hamborgari með osti,salati,lauk,tómötum og grillhússsóu
Hamborgari með osti,salati,lauk,tómötum og grillhússsósu
1695 kr,-